Hver sem er getur hlaðið niður teikningu af Lazutin býkúpunni.
Til að hlaða bókinni niður þarf að skrá sig. Slóð að niðurhali er síðan send til baka. Þetta er gert til þess að fólk geti fengið uppfærslur af bókinni þegar nýju efni verður bætt í hana. Þetta er opið verkefni og mun taka breytingum með tíð og tíma.